fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Auðunn kveður Hjörvar: „Þín verður sárt saknað vinur!“

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal segir að Hjörvar Hafliðason verði sárt saknað, en Hjörvar var einn þeirra þrettán sem var sagt upp hjá fjölmiðlafyrirtækinu Sýn í dag.

Auðunn birti í kjölfarið færslu á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagði að Hjörvar væri einn fyndnasti útvarpsmaður landsins auk þess sem hann fullyrti að hans yrði saknað.

Hjörvar og Auðunn unnu að einhverju leiti saman við gerð útvarpsþáttanna FM95BLÖ sem eru í umsjón Auðuns á útvarpsstöðinni FM957.

Hjörvar tjáði sig um brottreksturinn við DV fyrr í dag, þar sagði hann meðal annars að nú myndi hann einbeita sér að hlaðvarpi sínu Dr. Football.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun