Miðvikudagur 26.febrúar 2020
Fréttir

Hjörvari Hafliðasyni og 12 öðrum sagt upp hjá Sýn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 14:09

Mynd/ja.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrettán manns var sagt upp hjá fjölmiðlafyrirtækinu Sýn sem er hluti af Vodafone. Meðal þeirra sem sagt var upp er íþróttafréttamaðurinn kunni Hjörvar Hafliðason, sem og þau Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Sighvatur Jónsson sem eru fréttamenn á Stöð 2.

Fréttablaðið greindi frá en forstjóri Sýnar er Heiðar Guðjónsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bæjarfulltrúi tjáir sig um hrottafulla árás unglinga í Kópavogi

Bæjarfulltrúi tjáir sig um hrottafulla árás unglinga í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Breytingar hjá Torgi: Davíð og Sunna láta af störfum – Kristjón Kormákur verður eini vefritstjórinn

Breytingar hjá Torgi: Davíð og Sunna láta af störfum – Kristjón Kormákur verður eini vefritstjórinn
Fréttir
Í gær

Hanna Katrín: „Úps, óheppileg niðurstaða“

Hanna Katrín: „Úps, óheppileg niðurstaða“
Fréttir
Í gær

Þúsund manns í sóttkví á hóteli sem Íslendingum stendur til boða – Sjö Íslendingar á hótelinu

Þúsund manns í sóttkví á hóteli sem Íslendingum stendur til boða – Sjö Íslendingar á hótelinu
Fréttir
Í gær

Myndband birt af miklum viðbúnaði lögreglu við menntaskóla: Yfirbuguðu ungan mann vegna gruns um akstur undir áhrifum

Myndband birt af miklum viðbúnaði lögreglu við menntaskóla: Yfirbuguðu ungan mann vegna gruns um akstur undir áhrifum
Í gær

Maxa kreditkortið og skipta greiðslum út í hið óendanlega – Allt í nafni sparnaðar og hagræðingar

Maxa kreditkortið og skipta greiðslum út í hið óendanlega – Allt í nafni sparnaðar og hagræðingar