fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Fókus

Bubbi Morthens gefur út nýtt lag af óútgefinni plötu – Hlustaðu á lagið

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 26. júlí 2019 16:14

Bubbi Morthens

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar Bubbi Morthens hefur sent frá sér lagið Límdu saman heiminn minn.

Lagið verður á næstu plötu Bubba sem mun bera heitið Regnbogans stræti.

Þetta er þriðja smáskífan (e. single) af plötunni, en áður komu út lögin Velkomin og Án Þín, en það er síðarnefnda söng hann ásamt Katrínu Halldóru Sigurðardóttir og vakti það mikla athygli.

Regnbogans Stræti mun koma út þann níunda ágúst og í tilefni af útgáfunnar mun Bubbi mæta og árita plötuna í Lucky Records þennan sama dag.

Hér að neðan er hægt að hlusta á Límdu saman heiminn minn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hödd og Andri Freyr nýtt ofurpar

Hödd og Andri Freyr nýtt ofurpar
Fókus
Í gær

Þessu hvíslaði Gwyneth Paltrow að lækninum sem kærði hana eftir að hún vann málið

Þessu hvíslaði Gwyneth Paltrow að lækninum sem kærði hana eftir að hún vann málið
Fókus
Í gær

Jake Paul og „kynþokkafyllsti skautahlaupari í heimi“ stinga saman nefjum

Jake Paul og „kynþokkafyllsti skautahlaupari í heimi“ stinga saman nefjum
Fókus
Í gær

Jeremy Renner stígur fram í fyrsta viðtalinu síðan hann lenti í slysinu – „Ég var með meðvitund allan tímann“ 

Jeremy Renner stígur fram í fyrsta viðtalinu síðan hann lenti í slysinu – „Ég var með meðvitund allan tímann“