fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fókus

Bubbi Morthens gefur út nýtt lag af óútgefinni plötu – Hlustaðu á lagið

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 26. júlí 2019 16:14

Bubbi Morthens

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar Bubbi Morthens hefur sent frá sér lagið Límdu saman heiminn minn.

Lagið verður á næstu plötu Bubba sem mun bera heitið Regnbogans stræti.

Þetta er þriðja smáskífan (e. single) af plötunni, en áður komu út lögin Velkomin og Án Þín, en það er síðarnefnda söng hann ásamt Katrínu Halldóru Sigurðardóttir og vakti það mikla athygli.

Regnbogans Stræti mun koma út þann níunda ágúst og í tilefni af útgáfunnar mun Bubbi mæta og árita plötuna í Lucky Records þennan sama dag.

Hér að neðan er hægt að hlusta á Límdu saman heiminn minn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd
Fókus
Fyrir 5 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“