fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Nýir „emoji-ar“ afhjúpaðir – Aukinn fjölbreytileiki mjög umdeildur

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seinasta miðvikudag, alþjóðlega emoji-daginn birtu Apple og Google fjöldann allan af nýjum emoji-um.

Til að mynda voru afhjúpaðir 72 nýir emoji-ar af pörum að haldast í hendur. Ástæðan er til að auka fjölbreytileika í emojiheimum.

Nýju pörin eru bæði gagnkynhneigð og samkynhneigð og þar að auki sína þau fólk af mörgum húðlitum.

Einnig voru emoji-ar birtir sem sýndu: fólk í hjólastól, eyra með heyrnartæki, fólk að gera táknmál og gervifót. Þeir voru líka allir birtir í mörgum húðlitum.

Nýju emoji-annir eru umdeildir, sumir fagna auknum fjölbreytileika, á meðan öðrum finnst þetta vera ofaukið.

Það voru þó ekki bara nýir emoji-ar sem sýndu fólk, heldur nokkrir sem sýndu bæði dýr og mat, þar má nefna: órangútan, flamíngó-fugl, skunk, vöfflu, falafel og hvítlauk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Beggi Smári með nýtt lag um dætur sínar: „Lagið var samið þegar ég var á tónleikaferðalagi og saknaði þeirra“

Beggi Smári með nýtt lag um dætur sínar: „Lagið var samið þegar ég var á tónleikaferðalagi og saknaði þeirra“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Filippseyska kærastan hittir íslensku stórfjölskylduna – Hún bjóst ekki við þessu

Filippseyska kærastan hittir íslensku stórfjölskylduna – Hún bjóst ekki við þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar: „Jafnvel hinn sársaukafyllsti harmleikur getur fengið okkur til að fagna nýju lífi“

Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar: „Jafnvel hinn sársaukafyllsti harmleikur getur fengið okkur til að fagna nýju lífi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dalurinn trylltist en stóð Ed Sheeran undir væntingum?

Dalurinn trylltist en stóð Ed Sheeran undir væntingum?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ritdómur um Það er alltaf eitthvað: Byrjendur en ekki viðvaningar

Ritdómur um Það er alltaf eitthvað: Byrjendur en ekki viðvaningar
Fókus
Fyrir 6 dögum

YouTube-notandi reitir af sér brandara í miðborg Reykjavíkur – Sjáðu viðbrögð vegfarenda

YouTube-notandi reitir af sér brandara í miðborg Reykjavíkur – Sjáðu viðbrögð vegfarenda