fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Blökkukona í fótspor Bond

Fókus
Mánudaginn 15. júlí 2019 12:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á því að breska leikkonan Lashana Lynch muni taka við dulnefni njósnarans James Bond, 007 í samnefndri mynd sem væntanleg er í kvikmyndahús snemma á næsta ári.

Guardian greindi fyrst frá fréttunum sem leggjast misvel í aðdáendur myndarinnar sem er tuttugasta og fimmta sinnar tegundar. Undanfarnar fimm myndir hefur leikarinn Daniel Craig glætt njósnarann lífi en þegar hér er komið sögu hefur hann sagt af störfum og gefið númerinu sögufræga framhaldslíf í höndum persónu Lynch.

Áður hefur leikkonan leikið lítið hlutverk í þáttunum The Bill en kvikmyndaunnendur kunna jafnframt að hafa séð henni bregða fyrir í kvikmyndinni Fast Girls sem og í ofurhetjumyndinni Captain Marvel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“