fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fókus

Stóri dagurinn hjá Ernu Hrönn – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 15. júní 2019 22:00

Erna Hrönn. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erna Hrönn Ólafsdóttir söngkona, söngkennari og þáttastjórnandi á útvarpsstöðinni K100 heldur upp á 38 ára afmælið sitt í dag.

Afmælisdagurinn í dag er þó stærri en flestir, því Erna Hrönn gengur upp að altarinu til að eiga unnusta sinn, Jörund Kristinsson, hópstjóra hjá Origo.

Samtals eiga hjónakornin sex börn, einn strák og fimm stelp­ur frá sjö ára til 22 ára.

Það má búast við mikilli gleði, tónlist og dansi, því margir gestanna eru tónlistarfólk.

Nýgift-Til hamingju!

https://www.instagram.com/p/ByvXHOuAffg/

Brúðkaupstertan

https://www.instagram.com/p/Bytf8CyAMev/

Erna undirbýr stóra daginn

https://www.instagram.com/p/Byu-xlJA-RF/

Söngkonurnar Sigga Eyrún Friðriksdóttir og Heiða Ólafs

https://www.instagram.com/p/ByvcVf3gb3r/

Áhugasamir geta séð myndir á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #ernundur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 dögum

Illkvittna gælunafnið sem Gwyneth notaði fyrir Winonu afhjúpað

Illkvittna gælunafnið sem Gwyneth notaði fyrir Winonu afhjúpað
Fókus
Fyrir 6 dögum

Samsæriskenning Steineyjar um tónleika Kaleo

Samsæriskenning Steineyjar um tónleika Kaleo