fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Sjáið myndir frá annarri æfingu Hatara í Tel Aviv

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 9. maí 2019 14:26

Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveitin Hatari kláraði aðra æfingu sína á stóra sviðinu í Eurovision-keppninni í Tel Aviv í Ísrael nú fyrir stundu.

Mynd: Eurovision.tv

Myndir af æfingunni eru komnar á vefsíðu Eurovision-keppninnar og lofa þær góðu. Sleggja Einar trommugimps er komin aftur og nóg af eld og stuði. Þá má einnig minnast á að mjaðmahnykkirnir hans Klemens eru einnig komnir aftur inn í atriði, en þeirra var sárt saknað á fyrstu æfingu.

Mynd: Eurovision.tv

Almennt eru fyrstu viðbrögð við æfingunni góð og heldur Ísland áttunda sætinu í veðbönkum enn sem komið er.

Mynd: Eurovision.tv
Mynd: Eurovision.tv
Mynd: Eurovision.tv
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum