fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Páll Óskar kemur fram á Eistnaflugi í ár

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. maí 2019 15:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Allir sem þekkja til Eistnaflugs vita að við höldum alltaf svaðalegt partý á laugardagskvöldinu sem er lokakvöld hátíðarinnar,“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar.

Og í ár er engin undantekning og það er sjálfur Páll Óskar sem mun koma fram og skemmta hátíðargestum eins og honum er einum lagið.

„Palla þarf ekki að kynna sérstaklega fyrir Íslendingum og þeir sem voru á Eistnaflugi 2016 urðu líklega vitni að einu svakalegasta diskópartýi í sögu Eistnaflugs og því var ekki annað hægt en að endurtaka leikinn!“

Miðar fást á Tix.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig