fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fókus

Holland sigraði í Eurovision – Hatari lenti í 10. sæti

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 18. maí 2019 23:05

Duncan Laurence, sigurvegari Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollendingurinn Duncan Laurence sigraði í Eurovision-keppninni nú fyrir stundu, en stigagjöfin var gríðarlega spennandi. Í öðru sæti var Mahmood frá Ítalíu og í því þriðja var Sergey Lazarev frá Rússlandi.

Norður-Makedónía var sigurstranglegasta landið eftir að dómarastigin voru afhjúpuð en fékk örfá stig frá almenningi og vann því ekki.

Stig áhorfenda til Svíans John Lundvik voru lesin upp síðust og átti hann möguleika á að reka Hollendinginn út toppsætinu, en allt kom fyrir ekki.

Hatarar fengu gríðarlega góða kosningu frá almenningi og endaði sveitin í 10. sæti. Stigin til Hatara frá dómnefndum Evrópulandanna voru hins vegar frekar fá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi