fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Holland sigraði í Eurovision – Hatari lenti í 10. sæti

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 18. maí 2019 23:05

Duncan Laurence, sigurvegari Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollendingurinn Duncan Laurence sigraði í Eurovision-keppninni nú fyrir stundu, en stigagjöfin var gríðarlega spennandi. Í öðru sæti var Mahmood frá Ítalíu og í því þriðja var Sergey Lazarev frá Rússlandi.

Norður-Makedónía var sigurstranglegasta landið eftir að dómarastigin voru afhjúpuð en fékk örfá stig frá almenningi og vann því ekki.

Stig áhorfenda til Svíans John Lundvik voru lesin upp síðust og átti hann möguleika á að reka Hollendinginn út toppsætinu, en allt kom fyrir ekki.

Hatarar fengu gríðarlega góða kosningu frá almenningi og endaði sveitin í 10. sæti. Stigin til Hatara frá dómnefndum Evrópulandanna voru hins vegar frekar fá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katy Perry og Justin Trudeau taka stórt skref saman

Katy Perry og Justin Trudeau taka stórt skref saman
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu