fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

Fjölmenni þegar útgáfu bókar um íslensk mannshvörf var fagnað

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Hólmgeir Halldórsson hefur skrifað bókina Saknað – íslensk mannshvörf, en þar kafar hann ofan í óupplýst íslensk mannshvarfamál í gegnum tíðina. Meðal annars er fjallað ítarlega um Geirfinnsmálið í bókinni en einnig um fjölmörk önnur mál.

Útgáfu þessarar forvitnilegu bókar var fagnað í Eymundsson Mjóddinni á föstudag. Fjölmenni var í útgáfuteitinu og mikil eftirvænting eftir bókinni.

Meðfylgjandi eru myndir úr hófinu en þær tóku Berglind Amy Guðnadóttir, Ingveldur Bjarnarson og Aðalheiður Svava Hólmgeirsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina