fbpx
Mánudagur 21.september 2020
Fókus

Er íslenska kynþokkafyllsta norðurlandamálið?: „Ef þú værir smiður myndi ég negla þig“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 20:33

Skjáskot af YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

YouTube rásin Dating Beyond Borders deilir reglulega myndböndum með fróðleik og gamanefni um hin ýmsu lönd í heiminum.

Nýverið gerði YouTube rásin myndband þar sem spurningin um kynþokkafyllsta norðurlandamálið var kannað. Þáttakendur frá öllum heimshornum sátu og hlustuðu á nokkra norðurlandabúa tala á móðurmálinu sínu og síðan sögðu þeir hvaða tungumál væri það kynþokkafyllsta.

Íslendingurinn sem talar í myndbandinu heitir Telma og sagði hún tvær rammíslenskar línur til að heilla fólkið. „Ef þú værir smiður myndi ég negla þig,“ og „þú ert svo sæt að Nói Siríus er alveg að fara á hausinn.“

Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tinder laugin – Hvar eru þau nú? Umtöluðustu keppendurnir stíga fram

Tinder laugin – Hvar eru þau nú? Umtöluðustu keppendurnir stíga fram
Fókus
Fyrir 2 dögum

Benni og Tinna á stefnumóti – Stefnir í nýtt ofurpar

Benni og Tinna á stefnumóti – Stefnir í nýtt ofurpar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bólulæknirinn með rosalegt myndband – Ekki fyrir viðkvæma

Bólulæknirinn með rosalegt myndband – Ekki fyrir viðkvæma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konan í myndbandinu umdeilda stígur fram hjá Dr. Phil – „Ég er ekki Karen“

Konan í myndbandinu umdeilda stígur fram hjá Dr. Phil – „Ég er ekki Karen“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ugla hjólar í einn frægasta rithöfund heims – „Þetta er ógeðslegt“

Ugla hjólar í einn frægasta rithöfund heims – „Þetta er ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi klámstjarna látin 24 ára að aldri – Skelfileg örlög heimsþekktra klámstjarna

Fyrrverandi klámstjarna látin 24 ára að aldri – Skelfileg örlög heimsþekktra klámstjarna