Sunnudagur 17.nóvember 2019
Fókus

Benni Brynleifs yngir upp – Nýja kærastan 17 árum yngri

Fókus
Fimmtudaginn 10. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist vera sem Benni Brynjólfs, trommari með meiru, sé kominn á fast.

Brynja Lísa Þórisdóttir birti mynd af sér með Benna á Instagramminu sínu í dag en Brynja skrifar undir myndina að þau séu hamingjusöm.

View this post on Instagram

Hamingjusöm❤️

A post shared by BRYNJALÍSA (@brynjalisa) on

Það lítur út fyrir að hér sé algjört tónlistarpar á ferðinni. Benni er eins og áður segir trommari og Brynja er söngkona. Brynja hefur verið iðinn við að deila myndböndum af sér syngja á Instagramminu sínu og hér fyrir neðan má sjá eina alveg magnaða ábreiðu hjá henni.

Einhver aldursmunur er á parinu en Benni er fertugur og Brynja 23 ára gömul. Það er því 17 ára aldursmunur á þeim en það er þó gott að sjá að ástin sé að blómstra hjá þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Miðill í sauðargæru
Fókus
Í gær

Getur þú giskað á rétta fyrirsögn út frá samsettu myndinni? – Þetta er erfiðara en þú heldur!

Getur þú giskað á rétta fyrirsögn út frá samsettu myndinni? – Þetta er erfiðara en þú heldur!
Fókus
Í gær

Forsetafrúin lýsir upphafi kynna hennar og Guðna: Hófst með blindu stefnumóti – „Ég var viss um að ég kæmi út eins og eltihrellir“

Forsetafrúin lýsir upphafi kynna hennar og Guðna: Hófst með blindu stefnumóti – „Ég var viss um að ég kæmi út eins og eltihrellir“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslenskar konur segja umdeildan gjafaleik svikamyllu – „ÞETTA ER SCAM OG ER ALDREI AÐ FARA AÐ GANGA UPP“

Íslenskar konur segja umdeildan gjafaleik svikamyllu – „ÞETTA ER SCAM OG ER ALDREI AÐ FARA AÐ GANGA UPP“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Pétur Jóhann rifjar upp þegar þeir borguðu unglingsstúlku fyrir sleik: „Þetta er það óþægilegasta sem ég hef gert“

Pétur Jóhann rifjar upp þegar þeir borguðu unglingsstúlku fyrir sleik: „Þetta er það óþægilegasta sem ég hef gert“