fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Sarah Jessica Parker tísar endurkomu Carrie

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má vel vera að það sé búið að slaufa þriðju Sex and City kvikmyndinni, en Sarah Jessica Parker tísaði endurkomu goðsagnarinnar Carrie Bradshaw.

Parker deildi myndbandi á Instagram þar sem sjá má Carrie ganga um stræti New York á meðan þema þáttanna hljómar undir, svona líkt og upphafsatriði þeirra var.

https://www.instagram.com/p/Bs0m3e7gHfV/

„Mín gamla vinkona,“ skrifar Parker. „Hún er að koma aftur í stuttan tíma.“ Einnig kom fram að endurkoma Carrie tengist „góðu vörumerki og stuðningi við gott málefni.“

Greinilegt er að Parker er ekki tilbúin til að kveðja vinkonu sína endanlega, þrátt fyrir að aðdáendur verði líklega að bíta í það súra með að þriðja myndn verði einhvern tíma að veruleika.

Klæðnaðurinn er í takt við Madonnu á níunda áratugnum, á dögum Like a Virgin,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því