Sarah Jessica Parker tísar endurkomu Carrie
FókusÞað má vel vera að það sé búið að slaufa þriðju Sex and City kvikmyndinni, en Sarah Jessica Parker tísaði endurkomu goðsagnarinnar Carrie Bradshaw. Parker deildi myndbandi á Instagram þar sem sjá má Carrie ganga um stræti New York á meðan þema þáttanna hljómar undir, svona líkt og upphafsatriði þeirra var. https://www.instagram.com/p/Bs0m3e7gHfV/ „Mín gamla vinkona,“ Lesa meira
SARAH JESSICA PARKER (53): Sjúklega sexý á sextugsaldri – Strollaði um New York á náttfötunum
FókusHin stórglæsilega 53 ára gamla leikkona Sarah Jessica Parker sást sitja fyrir í auglýsingu fyrir ítalska fataframleiðandann Intermissi á götum New York á laugardag sem leið. Hún klæddist gullfallegum silki náttfötum og hallaði sér upp að gulum leigubíl með frelsisturninn í bakgrunni. Við þetta notaði hún háa glitrandi hælaskó, skínandi demantshálsfesti, armbönd og svarta handtösku Lesa meira