fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Mætti með nýja kærastann í brúðkaup Sólrúnar Diego

Fókus
Laugardaginn 17. ágúst 2019 23:11

Lína Birgitta. DV/Mynd: Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sólrún Diego gekk að eiga sinn heittelskaða, Frans Veigar Garðarsson, við hátíðlega athöfn í dag. Þau Sólrún og Frans hafa verið saman um langt skeið og eiga tvö börn saman, drenginn Maron og dótturina Maísól.

Sjá einnig: Allt sem við vitum um brúðkaup Sólrúnar Diego.

Eftir athöfnina var blásið til veislu á Grand hótel þar sem hjónin stigu sinn fyrsta dans við Skál fyrir þér sem sjálfur Friðrik Dór spilaði fyrir brúðhjónin og veislugesti.

Hér má sjá Frikka Dór og fyrsta dansinn. Mynd: Skjáskot af Instagram Story @linabirgitta

Meðal gesta var annar áhrifavaldur, Lína Birgitta, en hún mætti með nýja kærasta sinn upp á arminn. Sá heitir Elmar Örn Guðmundsson og er fyrrverandi framkvæmdastjóri Bauhaus og fyrrverandi aðstoðarframkvæmdarstjóri Costco.

Sjá einnig: Lína Birgitta komin á fast.

https://www.instagram.com/p/B1R_xRmBmQ5/

Áður hefur komið fram að Sólrún hafi bannað allar myndatökur í brúðkaupinu en það virðist ekki hafa náð til veislunnar þar sem fjölmargir gestir hafa deilt myndum af stuðinu á story á Instagram.

Sólrún og Frans skera tertuna. Mynd: Skjáskot af Instagram Story @gurryjons

Fókus óskar nýgiftu hjónunum innilega til hamingju með daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Í gær

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu