fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fókus

Ívar og Dagný gengin í hjónaband – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 29. júní 2019 17:00

Mynd: Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn vinsælasti útvarpsmaður landsins, Ívar Guðmundsson á Bylgjunni, gekk að eiga unnustu sína, Dagný Dögg Bæringsdóttur í dag.

https://www.instagram.com/p/BzTIXVyg9x_/

Athöfnin fór fram í Fríkirkjunni í Reykjavík og veislan í Kolabrautinni í Hörpu.

Bubbi Morthens, Friðrik Ómar Hjörleifsson, Stefán Hilmarsson og Stefanía Svavarsdóttir sungu eitt lag hvert við athöfnina.

Ingó veðurguð söng síðan í veislunni.

Áhugasamir geta fylgst með fjörinu á samfélagsmiðlum en myndir eru birtar undir myllumerkinu #dívar19.

https://www.instagram.com/p/BzTNcETg_zA/

Á meðal gesta eru World Class hjónin, Hafdís Jónsdóttir og Björn Kr. Leifsson, Egill Einarsson einkaþjálfari og Snorri Sturluson lögfræðingur.

https://www.instagram.com/p/BzS86GMAJBZ/

https://www.instagram.com/p/BzTLn8ygPOR/

Júlíus Sigurjónsson og Sigurbjörg Hjálmarsdóttir ásamt nýgiftu hjónunum.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ekkjan nær óþekkjanleg á nýjum myndum – Með hvítmálað og sorgmætt andlit

Ekkjan nær óþekkjanleg á nýjum myndum – Með hvítmálað og sorgmætt andlit
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni
Fókus
Fyrir 1 viku

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“