fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ívar Guðmundsson

Sumar ástarinnar – Allt um brúðkaup stjarnanna

Sumar ástarinnar – Allt um brúðkaup stjarnanna

Fókus
29.06.2019

Það er fátt skemmtilegra á sumrin en að sjá ástfangin pör játa ást sína frammi fyrir hvort öðru, vinum, ættingjum og guði ef að fólk velur það síðastnefnda. Nokkur þekkt pör hafa gengið í það heilaga það sem af er sumri. Ingibjörg Sveinsdóttir viðskiptafræðingur og Dýri Kristjánsson, hagfræðingur og Íþróttaálfur, giftu sig 25. maí í Lesa meira

Ívar og Dagný gengin í hjónaband – Sjáðu myndirnar

Ívar og Dagný gengin í hjónaband – Sjáðu myndirnar

Fókus
29.06.2019

Einn vinsælasti útvarpsmaður landsins, Ívar Guðmundsson á Bylgjunni, gekk að eiga unnustu sína, Dagný Dögg Bæringsdóttur í dag. https://www.instagram.com/p/BzTIXVyg9x_/ Athöfnin fór fram í Fríkirkjunni í Reykjavík og veislan í Kolabrautinni í Hörpu. Bubbi Morthens, Friðrik Ómar Hjörleifsson, Stefán Hilmarsson og Stefanía Svavarsdóttir sungu eitt lag hvert við athöfnina. Ingó veðurguð söng síðan í veislunni. Áhugasamir Lesa meira

Ívar birtir grjótharða mynd: „Þegar maður á svona vini þarf maður lítið annað“ 

Ívar birtir grjótharða mynd: „Þegar maður á svona vini þarf maður lítið annað“ 

Fókus
16.06.2019

Ívar Guðmundsson, birti þessa skemmtilegu sjálfu, sem sjá má hér fyrir neðan, á Facebook í gær, með textanum: „Þegar maður á svona vini þarf maður lítið annað“  Þarna má sjá föngulegan hóp karlmanna saman kominn á góðum degi. Jóhann K. Jóhannsson, fréttamaður, Arnar Grant einkaþjálfari og annar eigandi Hámark Guðmundur Albertsson Goldstein eigandi Gæðabílar Rúnar Lesa meira

Hin hliðin á Ívari: „Útvarpsmaðurinn sem gat ekki setið kyrr“

Hin hliðin á Ívari: „Útvarpsmaðurinn sem gat ekki setið kyrr“

06.08.2018

Ívar Guðmundsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, hefur fylgt þjóðinni í fjölda ára í útvarpinu, en rödd hans hljómar alla virka morgna frá klukkan 10–13. Ívar er einnig eigandi Hámark, ásamt Arnari Grant, einkaþjálfari og margfaldur verðlaunahafi í fitness, auk þess að vera mikill áhugamaður um tónlist og tónleika. Ívar sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hvað Lesa meira

Sjáðu sérstaka landsliðstreyju Ívars fyrir leik Íslands og Nígeríu

Sjáðu sérstaka landsliðstreyju Ívars fyrir leik Íslands og Nígeríu

433
22.06.2018

Ívar Guðmundsson útvarpsmaður á Bylgjunni klæddist treyju fyrir leik Íslands eins og margir Íslendingar sem eru að fylgjast með leiknum. Treyja Ívars er þó nokkuð sérstök því hann fékk spes treyju frá Henson. „Henson græjar málin og gat ég valið hvora treyjuna ég vildi svo ég tók bara báðar,“ segir Ívar á Instagram.

Mest lesið

Ekki missa af