fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Breskur trúbador spreytir sig á Hatara: „Ég vona að íslenskan mín sé þokkaleg“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 4. mars 2019 19:00

Hvor útgáfan er betri?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski trúbadorinn Danny McEvoy bregður á leik á YouTube-rás sinni og tekur órafmagnaða útgáfu af framlagi Íslands í Eurovision, Hatrið mun sigra með Hatara.

Eins og flestir vita var lagið flutt á íslensku í úrslitum Söngvakeppninnar og Danny virðist vera búinn að æfa sig talsvert við að ná framburðinum réttum. Þá splæsir Danny meira að segja í pípuhatt með íslenska fánanum, þó að fáninn sé reyndar á hvolfi.

Danny virðist vera í miklu Eurovision-stuði og hefur meðal annars birt sínar útgáfur af serbneska framlaginu og því frá Molódvíu á YouTube-rásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“