fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Sarah Jessica Parker tísar endurkomu Carrie

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má vel vera að það sé búið að slaufa þriðju Sex and City kvikmyndinni, en Sarah Jessica Parker tísaði endurkomu goðsagnarinnar Carrie Bradshaw.

Parker deildi myndbandi á Instagram þar sem sjá má Carrie ganga um stræti New York á meðan þema þáttanna hljómar undir, svona líkt og upphafsatriði þeirra var.

https://www.instagram.com/p/Bs0m3e7gHfV/

„Mín gamla vinkona,“ skrifar Parker. „Hún er að koma aftur í stuttan tíma.“ Einnig kom fram að endurkoma Carrie tengist „góðu vörumerki og stuðningi við gott málefni.“

Greinilegt er að Parker er ekki tilbúin til að kveðja vinkonu sína endanlega, þrátt fyrir að aðdáendur verði líklega að bíta í það súra með að þriðja myndn verði einhvern tíma að veruleika.

Klæðnaðurinn er í takt við Madonnu á níunda áratugnum, á dögum Like a Virgin,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvenær hafa bændur mök?

Hvenær hafa bændur mök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var leikkonunni byrlað? Lögregla varpar ljósi á það sem sást á eftirlitsmyndavélum

Var leikkonunni byrlað? Lögregla varpar ljósi á það sem sást á eftirlitsmyndavélum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu