fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Metaðsókn í Þjóðleikhúsið á síðasta ári

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 15:30

Þjoðleikhúsið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiksýningar Þjóðleikhússins gengu einstaklega vel á liðnu ári, og hefur fjöldi gesta í Þjóðleikhúsinu ekki verið meiri í 40 ár. 33 sýningar af ólíku tagi voru á fjölunum, en þar af voru 9 sýningar fyrir börn og unglinga.

 

Framboð á leiksýningum fyrir börn og unglinga var sérlega gott, og alls voru gestir á barna- og fjölskyldusýningum um 44 þúsund segir í tilkynningu frá leikhúsinu. Líkt og venja hefur verið síðustu ár bauð leikhúsið leikskólabörnum af höfuðborgarsvæðinu á sýningar, auk þess sem barnasýningarnar Oddur og Siggi og Brúðukistan voru sýndar á ríflega þrjátíu stöðum um allt land. Það er stefna Þjóðleikhússins að kynna sem flestum börnum töfraveröld leikhússins, óháð búsetu og efnahag.


Aðsóknarmestu sýningar ársins á Stóra sviðinu voru söngleikurinn Slá í gegn og fjölskyldusýningin Ronja ræningjadóttir, en í Kassanum sótti fjöldi gesta hina rómuðu sýningu á Föðurnum. Rekstur leikhússins hefur einnig verið með miklum ágætum undanfarin ár og er þetta fjórða árið í röð sem rekstrarafkoma leikhússins er jákvæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna