fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Fókus

Andið eðlilega – Aðgengileg á Netflix

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega, er til sýnis á Netflix frá og með deginum í dag.

Myndin er sjáanleg á Norðurlöndum, Norður- og Suður-Ameríku, á Afríku og víða um Evrópu, þó ekki á Íslandi, en hér er hægt að sjá hana gegnum netleigur Símans og Vodafone.

Andið eðlilega er fyrsta íslenska bíómyndin sem sýnd er á Netflix, en áður hafa nokkrar íslenskar heimildamyndir birst þar sem og leiknar þáttaraðir, auk kvikmyndarinnar Malevolent sem Ólafur de Fleur gerði í Bretlandi og kom út á síðasta ári.

Klapptré greindi frá.

Uppfært:
Rangt var farið með fréttina eftir Klapptré og hefur fréttin nú verið leiðrétt og hér sömuleiðis, sjá neðangreint.

Ýmsar íslenskar bíómyndir hafa birst á Netflix á undanförnum árum, en aðgengi að þeim er mismunandi eftir löndum. Má þar nefna MýrinaHrútaEiðinnÉg man þigHjartastein og Fúsa. Einnig hafa nokkrar íslenskar heimildamyndir birst þar sem og leiknar þáttaraðir, auk kvikmyndarinnar Malevolent sem Ólafur de Fleur gerði í Bretlandi og kom út á síðasta ári.

(Leiðrétting 7. janúar 2019: Þegar fréttin birtist var mishermt að Andið eðlilega væri fyrsta íslenska bíómyndin á Netflix. Þetta hefur verið leiðrétt og um leið er beðist velvirðingar á mistökunum.)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Hvað er besta áramótaskaupslagið?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“