fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Skoskur stórleikari ver áramótunum á Íslandi

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. janúar 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er gott að vera heima,“ sagði skoski stórleikarinn Gerard Butler í myndbandi sem hann póstaði á Facebook-síðu sína 27. desember.

Hann var þó ekki lengi heima hjá sér, því einum eða tveimur dögum seinna var kappinn kominn til Íslands.

Á laugardaginn skellti hann sér í Laugarásbíó og sá myndina How To Train Your Dragon 3, ásamt leikstjóranum, handritshöfundinum og framleiðandanum Dean Deblois, leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni og Jónsa úr Sigur Rós, en allir koma þeir að myndinni, sem frumsýnd verður hér á landi 1. mars.

https://www.instagram.com/p/Br-aI25ArU1/

https://www.instagram.com/p/Br-Zon2AV6F/

Á sunnudaginn naut hann lífsins í Krauma í Borgarfirði.

https://www.instagram.com/p/BsBCcb8g5Nb/

Og á gamlársdag sást til hans í miðbæ Reykjavíkur.

https://www.instagram.com/p/BsDgWL8gOf_/

https://www.instagram.com/p/BsEktlEgeKe/

Butler var á forsíðu Mens Journal í febrúar síðastliðnum.

Butler er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Leonidas, konungur Spartverja í kvikmyndinni 300 (2006), en hefur leikið í fjölda annarra mynda á yfir 20 ára ferli sínum. Á árinu 2018 komu út myndirnar Den of Thieves og Hunter Killer, og er framhaldsmynd í farvatninu eftir þá fyrrnefndu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“