fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fókus

Lady Gaga silfrar í Givenchy á frumsýningu

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. september 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Lady Gaga klæddi sig í sitt allra fínasta við frumsýningu A Star Is Born og mætti á rauða dregilinn í Los Angeles í silfruðum hátískukjól frá Givenchy hönnuðinum Clare Waight Keller.

Við kjólinn og slána yfir bar hún 100 karata demants hálsmen og 20 karata demants eyrnalokka frá Bvlgari.

Hlutverkið í A Star is Born er fyrsta aðalhlutverk Lady Gaga og fjallar myndin um kvikmyndastjörnu, leikinn af Bradley Cooper, sem hjálpar ungri söngkonu og leikkonu að slá í gegn, þó svo að ferill hans sjálfs sé á hraðri niðurleið vegna aldurs og áfengisneyslu.

Myndin er frumsýnd hér á landi 5. október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Látinn bókaunnandi blæs í glæður bóklesturs

Látinn bókaunnandi blæs í glæður bóklesturs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimafólk sló „velferðarskjaldborg“ um gesti þjóðhátíðar

Heimafólk sló „velferðarskjaldborg“ um gesti þjóðhátíðar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hafa áhyggjur af Kate Perry í örmum kvennabósans Justin Trudeau

Hafa áhyggjur af Kate Perry í örmum kvennabósans Justin Trudeau
Fókus
Fyrir 5 dögum

Efasemdarraddirnar þagnaðar – The Naked Gun slær í gegn hjá bíógestum og gagnrýnendum – „Ein af fyndnustu myndum síðari tíma“

Efasemdarraddirnar þagnaðar – The Naked Gun slær í gegn hjá bíógestum og gagnrýnendum – „Ein af fyndnustu myndum síðari tíma“