fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Lady Gaga

Lady Gaga með óvæntar upplýsingar um kjólinn sem hún klæddist við embættistöku Joe Biden

Lady Gaga með óvæntar upplýsingar um kjólinn sem hún klæddist við embættistöku Joe Biden

Fókus
11.11.2021

Bandaríska söngkonan Lady Gaga er líklega jafn þekkt fyrir ótrúlegan klæðaburð sinn á tíðum og fyrir tónlist sína. Í samtali við British Vogue skýrði hún frá því að það hafi ekki verið nóg með að kjóllinn sem hún klæddist við embættistöku Joe Biden, sem forseta Bandaríkjanna, hafi ekki aðeins verið fallegur, hann var einnig skotheldur. „Þetta er ein af uppáhaldsflíkunum mínum. Ég Lesa meira

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum

Fókus
25.02.2019

Óskar­sverðlauna­hátíðin fór fram í nótt í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles og er ljóst að ýmislegt hafi komið áhorfendum á óvart. Óhætt er að segja að Bohemian Rhapsody hafi borið sig­ur úr být­um, en alls vann hún til fernra verðlauna. Kvikmyndirnar Green Book, Black Panther og Roma voru jafnframt sigursælar, en hver þeirra uppskar þrenn verðlaun. Það Lesa meira

Hlegið að Lady Gaga á rauða dreglinum – þangað til hún sagði sína sögu

Hlegið að Lady Gaga á rauða dreglinum – þangað til hún sagði sína sögu

22.10.2018

Skemmtikrafturinn og ofurkonan Lady Gaga er ekki óvön því að setja Internetið á hliðina. Þetta hefur hún ítrekað gert með vali sínu á fatnaði, en umtalið hefur sjaldnast verið í líkingu við klæðaburð hennar á viðburði á vegum tímaritsins Elle nú á dögunum. Þangað mætti Gaga klædd í jakkafötum frá Marc Jacobs í yfirstærð, sem Lesa meira

A Star is Born er efnisþunnur Óskarssegull: Glæsileg Gaga, lala handrit

A Star is Born er efnisþunnur Óskarssegull: Glæsileg Gaga, lala handrit

Fókus
21.10.2018

Aldrei er góð vísa of oft kveðin. Aftur á móti verður hver og einn að spyrja sig hvort mörkin þar séu loðin þegar um er að ræða endurgerð af endurgerð… af endurgerð. Það er ástæða fyrir því að A Star is Born sagan dúkkar upp á nokkurra kynslóða fresti. Þetta er tækifæri til þess að Lesa meira

Lady Gaga svarar 73 spurningum – „Furðulegasta kjaftasagan að ég sé með typpi“

Lady Gaga svarar 73 spurningum – „Furðulegasta kjaftasagan að ég sé með typpi“

Fókus
27.09.2018

Söngkonan Lady Gaga er á fullu að kynna myndina A Star Is Born, þar sem hún leikur annað aðalhlutverkanna, ásamt Bradley Cooper. Gaga bauð Vogue heim til sín í Los Angeles þar sem hún svaraði 73 miserfiðum spurningum. Á meðal spurninga eru: Hvað er furðulegasta kjaftasagan sem þú hefur heyrt um þig? Fyrir hvað viltu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af