fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Rýnir í öll íslensku Eurovision lögin í tímaröð – Sjáðu myndbandið

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Friedrichs, hjá YouTube-rásinni ESCunited, birti á dögunum myndband þar sem hann skoðar hvert einasta framlag Íslendinga í Eurovision-keppninni frá upphafi. Matt rúllar yfir hvert lag eftir tímaröð frá árinu 1986 og gefur sér aðeins 10 sekúndur á hvert með líflegum yfirlestri.

YouTube-rásin hjá Matt hefur sópað til sín tæplega tíu þúsund áskrifendum og sérhæfir sig eingöngu í Eurovision-keppninni og öllu tilheyrandi, með fréttum, viðtölum, myndbandsbloggum og ýmsu.

„Ísland er lítið land með lítinn tónlistariðnað. Þetta gæti útskýrt það hvers vegna það tók þá svona langan tíma að finna rétta taktinn,“ segir Matt meðal annars um íslensku Eurovision-lög níunda áratugarins. Þó var Matt töluvert jákvæðari á þann tíunda, að undanskildu laginu „Núna“ frá Björgvini Halldórssyni og „Sjúbídú“ með Önnu Mjöll. En hvað segir hann um áratuginn eftir það?

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?