fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

HEIMILI & HÖNNUN: „I’m blue dabadee daba daaa…“

Margrét Gústavsdóttir
Mánudaginn 11. júní 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Nuriev, hönnuður hjá Crosby Studios, sem er með útibú í bæði New York og Moskvu er temmilega djarfur með bláa litinn í þessari mjög svo óvanalegu innanhússhönnun.

Það er einmitt spurning kannski hver næstu skref eru þegar maður er búin/n að splæsa í risa stóran kóngabláan PVC sófa?

Er þá ekki bara að ganga alla leið með þetta eins og hann gerir hér í íbúð sinni á Manhattan. Skemmtilega klikkað og djaft og vægast sagt óvanalegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér