fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fókus

Barnamenning: Frægir taka þátt á Facebook

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 20. apríl 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barnamenningarhátíð fer nú fram í Reykjavík og lýkur sunnudaginn 22. apríl næstkomandi. Komin er hefð fyrir því að fjölmargir Facebook-notendur taka þátt með því að breyta prófílmynd sinni meðan á hátíðinni stendur og setja barnamynd af sér.

Þá viku sem hátíðin stendur lítur því út fyrir að meðalaldur Facebook-notenda á Íslandi hafi lækkað all verulega.

DV leit yfir síður nokkurra þekktra Íslendinga og fékk leyfi til að birta barnamyndir þeirra ásamt mynd eins og þau líta út í dag. Varðveitum barnið í okkur.

Manuela Ósk, athafnakona og eigandi Miss Universe Iceland.

Viðar Eggertsson, leikari og leikstjóri.

Helga Möller söngkona.

Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar.

Þórhallur Þórhallsson uppistandari.

Elsa Nielsen listakona.

Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir blaðamaður.

Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins.

Dagskrá Barnamenningarhátíðar má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 2 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry