fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Barnamenningarhátíð

Barnamenning: Frægir taka þátt á Facebook

Barnamenning: Frægir taka þátt á Facebook

Fókus
20.04.2018

Barnamenningarhátíð fer nú fram í Reykjavík og lýkur sunnudaginn 22. apríl næstkomandi. Komin er hefð fyrir því að fjölmargir Facebook-notendur taka þátt með því að breyta prófílmynd sinni meðan á hátíðinni stendur og setja barnamynd af sér. Þá viku sem hátíðin stendur lítur því út fyrir að meðalaldur Facebook-notenda á Íslandi hafi lækkað all verulega. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af