fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Katrín keypti fyrsta rótarskotið – „Góð leið til að styðja við mikilvægt starf björgunarsveitanna og skógrækt í landinu“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. desember 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, keypti í morgun fyrsta rótarskot björgunarsveitanna. Segir hún kaupin góða leið til þess að styðja við mikilvægt starf björgunarsveitanna og skógrækt í landinu.

Sjá einnig: Hugmynd Rakelar til styrktar Landsbjörgu var fljót að Skjóta rótum

Mikil umræða hefur verið um mengun sem fylgir flugeldum undarin áramót. Katrín segir að Skjótum rótum átakið sé kærkomið en þetta er í fyrsta skipti sem björgunarsveitirnar bjóða upp á þennan möguleika. Með þessu er hægt að styrkja mikilvægt starf björgunarsveitanna og skógrækt, sem er eitt þeirra tækja sem nýtist til að berjast gegn loftslagsbreytingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hárprúð dóttir Rikka G og Valdísar komin í heiminn

Hárprúð dóttir Rikka G og Valdísar komin í heiminn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“