fbpx
Föstudagur 27.janúar 2023

Katrín Jakobsdóttir

Katrín segist vinna á bak við tjöldin og ber Bjarna og Sigurði Inga góða sögu

Katrín segist vinna á bak við tjöldin og ber Bjarna og Sigurði Inga góða sögu

Eyjan
30.11.2022

Í dag eru fimm ár síðan Katrín Jakobsdóttir tók við sem forsætisráðherra. Í upphafi var stjórn hennar, sem hún myndaði með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum, spáð fáum lífdögum en annað kom á daginn og nú er stjórnin komin áleiðis inn í annað kjörtímabil sitt. Katrín segist líta á Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, og Sigurð Inga Jóhannsson, Lesa meira

Íslendingar treysta Kristrúnu best – Traustið til Katrínar hrynur

Íslendingar treysta Kristrúnu best – Traustið til Katrínar hrynur

Eyjan
18.11.2022

Íslendingar treysta ekki lengur Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, best af stjórnmálaleiðtogum landsins. Kristrún Frostadóttir, nýkjörin formaður Samfylkingarinnar, er sá leiðtogi sem landsmenn treysta best. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent gerði. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að 25,4% treysti Kristrúnu best. 17,5% treysta Katrínu best en í október á síðasta ári treystu 57,6% henni Lesa meira

Formenn stjórnarflokkanna vinna að gerð stjórnarsáttmálans

Formenn stjórnarflokkanna vinna að gerð stjórnarsáttmálans

Eyjan
08.11.2021

Formenn ríkisstjórnarflokkanna funduðu um helgina og eru nú farnir að leggja drög að stjórnarsáttmála nýrrar stjórnar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að nú sé farið að sjást til lands í þeim málum þar sem flokkana greinir á. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Katrínu að viðræður formannanna hafi gengið ágætlega og nú séu Lesa meira

Segir Katrínu vera að eyðileggja landið og íslamsvæða þjóðina – Spyr hvort engar vitsmunakröfur séu gerðar til Alþingismanna

Segir Katrínu vera að eyðileggja landið og íslamsvæða þjóðina – Spyr hvort engar vitsmunakröfur séu gerðar til Alþingismanna

Eyjan
21.09.2021

Það eru kosningar í nánd og mörgum liggur eitt og annað á hjarta vegna þeirra. Meðal þeirra er Stefanía Jónasdóttir, íbúi á Sauðárkróki, sem skrifar grein í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni „Ísland farsælda frón – ekki?“. Óhætt er að segja að hún fari mikinn og höggvi í marga stjórnmálaflokka. Fyrst skrifar hún um sjávarútveginn og Pírata, Lesa meira

„Tölurnar þýða ekki það sama og í mars 2020” segir Katrín

„Tölurnar þýða ekki það sama og í mars 2020” segir Katrín

Fréttir
09.08.2021

„Tölurnar þýða ekki það sama og þær gerðu í mars 2020 og verða ekki túlkaðar eins, enda breytt hlutfall af alvarlegum veikindum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, um fjölda kórónuveirusmita í samfélaginu þessa dagana. Morgunblaðið hefur þetta eftir henni. Haft er eftir Katrínu að hluti af þeirri stöðu sem nú er uppi snúist um hvernig heilbrigðiskerfið sé undir Lesa meira

Katrín segir að meta þurfi stöðuna vegna kórónuveirufaraldursins upp á nýtt

Katrín segir að meta þurfi stöðuna vegna kórónuveirufaraldursins upp á nýtt

Eyjan
22.07.2021

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa skilning á því að fólk hafi þörf á að fá skýr svör um hvað er fram undan í baráttunni við kórónuveiruna en mikilvægt sé að stjórnvöld fái andrými til að meta stöðuna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Ríkisstjórnin hefur ekki fengið nýjar tillögur um aðgerðir enn sem komið er, aðrar en Lesa meira

Helgarviðtal við Katrínu Jakobsdóttur: „Þú getur ekkert farið á nammibarinn í gúmmístígvélum og náttbuxum ef þú ert forseti“

Helgarviðtal við Katrínu Jakobsdóttur: „Þú getur ekkert farið á nammibarinn í gúmmístígvélum og náttbuxum ef þú ert forseti“

Fréttir
14.03.2021

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býr í blokk og segist kunna því vel að búa ekki of rúmt því hún eigi það til að sanka að sér dóti svo sem bollastellum sem aðrir ætla að henda. Hún fer í Krambúðina á náttfötunum og segir það ekki vera neitt sérstakt markmið að láta öllum líka við sig, sem Lesa meira

Forsætisráðherra Íslands fer á kostum – Þrasar í verslunum og var „vippað“ af Angelu Merkel

Forsætisráðherra Íslands fer á kostum – Þrasar í verslunum og var „vippað“ af Angelu Merkel

Fréttir
04.03.2021

Forsætisráðherra Íslands Katrín Jakobsdóttir fer á kostum í óhefðbundnu helgarviðtali í DV sem kemur út á morgun. Í viðtalinu ræðir Katrín málamiðlanir, banal húmor, persónukjör, stílistan sinn, barnaafmæli, málamiðlanir, karlrembu og afhverju hún gat ekki hugsað sér að verða forseti.  Katrín hefur ósjaldan gert grín að sjálfri sér fyrir takmarkaða rýmisgreind og að vera ómannglögg Lesa meira

Forsætisráðherra segir mögulegt að kaupa bóluefni án aðkomu ESB

Forsætisráðherra segir mögulegt að kaupa bóluefni án aðkomu ESB

Eyjan
04.03.2021

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að það valdi áhyggjum að ESB hafi átt í erfiðleikum með að afla bóluefna gegn kórónuveirunni en Ísland er aðili að sameiginlegum innkaupum ESB-ríkjanna á bóluefnum. Hún segir mögulegt að kaupa bóluefni utan þessa samstarfs. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Katrínu að Ísland sé ekki á leið Lesa meira

Katrín útskýrði fyrir þýskum blaðamanni af hverju baráttan gegn kórónuveirunni hefur gengið svo vel hér á landi

Katrín útskýrði fyrir þýskum blaðamanni af hverju baráttan gegn kórónuveirunni hefur gengið svo vel hér á landi

Fréttir
24.02.2021

Það kemur sér vel að búa á fámennri en stórri eyju langt úti í Atlantshafi þegar barist er við heimsfaraldur á borð við þann sem nú geisar. En staðsetningin og fámennið er ekki eina ástæðan fyrir að nánast hvergi í Evrópu eru smit á hverja 100.000 íbúa færri en hér á landi. Þau eru nú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af