fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Margir minnast Einars Darra: „Hann var með bros sem lýsti upp allt í kringum hann“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. desember 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sitt áttunda og síðasta forvarnarmyndband sitt. Myndbandið er öðru vísi en þau fyrri þar sem í þessu myndbandi minnast vinir, stjúpsystir og kennarar Einars Darra hans með fallegum orðum um hvernig manneskja og persónuleiki Einar Darri var.

-Hann var með bros sem lýsti upp allt í kringum hann,
-dásamlegur drengur í alla staði,
-hann lét alltaf vita að hann hafði áhuga á þér,
-hann gaf sér alltaf tíma fyrir alla,
-enginn í mínu lífi sem ég treysti jafn mikið,
-krakkarnir litu mikið upp til hans
…eru á meðal þeirra orða sem vinir hans hafa að segja um Einar Darra.

Í myndbandinu koma fram Ómar Freyr Söndruson, Vigdís Erla Sigmundsdóttir, Freydís Óskarsdóttir, Sigrún Bára Gautadóttir og Sigríður Elín Sigurðardóttir, vinir Einars Darra, Tinna Björk Rögnvaldsdóttir, stjúpsystir hans, Sigríður Lára Guðmundsdóttir, grunnskólastjóri og kennari hans, og Örn Arnarson og Þóra Þórðardóttir, kennarar hans.

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú ert grínlaust fljótari að panta þér poka af dópi en pizzu“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Maður getur ekki ímyndað sér framtíðina án hans“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það er aukning í andlátum ungs fólks“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Hann sagði mér að sonur minn væri dáinn“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það sem var saklaust fikt er orðið lífshættulegt“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Sumir fá ekki annan séns að stíga aftur upp“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú þurftir að hringja í Sigga díler úr heimasímanum, núna ferðu bara á netið“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli