fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Mynd dagsins: Klúðraði WOW air fagnaðarlátunum ?

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 6. desember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WOW air birti fyrir stuttu myndir á Twitter-síðu sinni þar sem flugfélagið fagnar fyrsta beina fluginu til Nýju-Delhí í Indlandi. Skúli Mogensen forstjóri WOW air er þar ásamt fríðu föruneyti áhafnar flugvélarinnar.

Stefán Pálsson vakti hins vegar athygli á því á Twitter-síðu sinni að WOW air hefði trúlega ruglast aðeins í gleðinni og flaggað röngum fána. „Skemmtilegt að WOW air fagni fyrsta flugi til Indlands og flaggi írska fánanum.“

Fljótt á litið eru fánarnir eins, þar sem þeir skarta sömu litum, en þó annar litunum lárétt og hinn lóðrétt. Indverski fáninn ber auk þess merki, meðan sá írski gerir það ekki.

Indverski fáninn
Írski fáninn

Eins og sjá má veifa flugfreyjurnar írska fánanum, en ekki þeim indverska. Myndin hefur verið fjarlægð af Twitter-síðu WOW air, en ekki áður en náðist að vista hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“