fbpx
Laugardagur 20.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Unnið að endurreisn WOW ?

Wow air

Ástþór Magnússon vill koma að rekstri nýs flugfélags

Ástþór Magnússon vill koma að rekstri nýs flugfélags

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ástþór Magnússon, athafnamaður og margreyndur forsetaframbjóðandi, hefur boðið fram aðstoð sína til þess að koma að endurreisn WOW air, eða uppbyggingu nýs lággjaldarflugfélags. Þetta kemur fram í bréfi Ástþórs til huldufélagsins hluthafi.com, sem Eyjan hefur undir höndum. Ekki er vitað hverjir standa að síðunni hluthafi.com, en þar býðst almenningi að koma að endurreisn WOW air Lesa meira

Þetta eru viðbrögð stjórnvalda vegna gjaldþrots WOW air til þessa

Þetta eru viðbrögð stjórnvalda vegna gjaldþrots WOW air til þessa

Eyjan
Fyrir 1 viku

Á vef Stjórnarráðsins hafa viðbrögð stjórnvalda vegna falls WOW air verið birt. Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið útlista þar hvaða aðgerðir viðkomandi ráðuneyti og ráðherra hefur ráðist í: Aukið fjármagn til Vinnumálastofnunar og heilbrigðisstofnana Viðbragðsáætlanir stofnana virkjaðar Úrræði fyrir námsmenn sem misst hafa vinnuna Nám og námsaðstaða efld Ráðherrar funda með fulltrúum Lesa meira

Skúli tekur á sig ábyrgð á falli WOW air – „Þykir verst að hafa brugðist öllu því fólki sem stóð með mér“

Skúli tekur á sig ábyrgð á falli WOW air – „Þykir verst að hafa brugðist öllu því fólki sem stóð með mér“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Skúli Mogensen stofnandi og forstjóri flugfélagsins WOW air, sem tekið var til gjaldþrotaskipta í síðustu viku, sendi yfirlýsingu til fjölmiðla í dag. Í henni segist hann ávallt hafa verið sannfærður um að WOW yrði öflugt flugfélag. Það sjáist einna best í fjárfestingum hans í félaginu, upp á fjóra milljarða frá stofnun þess. Skúli segir í Lesa meira

Skýjaborgir Skúla: Ókeypis flugferðir og WOW stærri en Icelandair – „Ég hef miklu meiri áhuga á að verða heimsmeistari“

Skýjaborgir Skúla: Ókeypis flugferðir og WOW stærri en Icelandair – „Ég hef miklu meiri áhuga á að verða heimsmeistari“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, hefur alla tíð verið þekktur fyrir að vera bjartsýnn og stórhuga. Nú er þó ævintýrinu lokið. Undanfarin ár hefur Skúli lýst yfir ýmsum áætlunum sem mörgum þóttu djarfar en mætti í dag líkja við skýjaborgir.   Stærsta skýjaborg Skúla hlýtur að vera þegar hann spáði því að í nálægri framtíð Lesa meira

Skúli kveður WOW á Instagram

Skúli kveður WOW á Instagram

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Skúli Mogensen stofnandi og eigandi WOW air birti fyrr í kvöld persónulega kveðju á Instagram. Fyrr í dag hefur fjöldi fyrrum starfsmanna WOW air birt myndir á Instagram þar sem þeir rifja upp starf sitt hjá WOW air og þakka fyrir reynslu sína hjá félaginu. Í færslu Skúla svífur WOW air flugvél frá Keflavíkurflugvelli til Lesa meira

Hraunborgir bjóða strandaglópum WOW fría gistingu

Hraunborgir bjóða strandaglópum WOW fría gistingu

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Starfsfólk og eigendur Hraunborga bjóða nú þeim ferðamönnum sem strandaglópar eru hér á landi vegna gjaldþrots WOW fría gistingu næstu viku. Með þessu vonast þau til að sýna ferðamönnum í verki að Íslendingar beri virðingu fyrir þeim og áhuga þeirra á Íslandi. „Okkur langar einnig að þakka WOW AIR og starfsfólki fyrir vel unnin störf Lesa meira

2.900 gætu misst vinnu vegna WOW: „Líklega segja einhver fyrirtæki einhverjum upp á morgun fyrir mánaðamót“

2.900 gætu misst vinnu vegna WOW: „Líklega segja einhver fyrirtæki einhverjum upp á morgun fyrir mánaðamót“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

„Þetta eru engar dómsdagsspár,“ segir Magnús Árni Skúlason, framkvæmdarstjóri Reykjavík Economics. Magnús telur að tæplega 3000 manns muni missa vinnuna vegna WOW air. Þúsund starfsmenn sem vinna hjá WOW, en auk þeirra gætu margir með óbein tengsl við WOW misst vinnuna. 10 prósent starfsmanna ferðaþjónustunnar gætu tapað störfum sínum „Fólkið sem er að vinna á flugvellinum og svo ertu með Lesa meira

59 sagt upp hjá Kynnisferðum vegna gjaldþrots WOW

59 sagt upp hjá Kynnisferðum vegna gjaldþrots WOW

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Tæplega sextíu starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Kynnisferðum. Viðskiptablaðið greinir frá því að starfsmönnum hafi verið tilkynnt um uppsagnirnar á starfsmannafundi síðdegis. „Aðalástæðan er sú að WOW Air er hætt rekstri sem þýðir að færri ferðamenn koma til landsins. Þá munum við ekki sjá  um áhafnaakstur Icelandair sem hefur verið umfangsmikil starfsemi hjá okkur,“ Lesa meira

Afdrif Skúla óljós – Býr í einu dýrasta húsi landsins sem veðsett er fyrir verðlausum skuldabréfum

Afdrif Skúla óljós – Býr í einu dýrasta húsi landsins sem veðsett er fyrir verðlausum skuldabréfum

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Fjárhagsleg framtíð Skúla Mogensen í kjölfar gjaldþrots WOW air er sögð óljós, en Skúli sagði í dag að hann hefði sett aleigu sína í rekstur félagsins. Skúli á og býr í einu dýrasta og fallegasta einbýlishúsi landsins á Seltjarnarnesi. Húsið er veðsett fyrir skuldabréfum, sem nú verða að teljast nær verðlaus, í ljósi frétta dagsins Lesa meira

Hvert var planið hjá WOW?

Hvert var planið hjá WOW?

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Á einhverjum tímapunkti hljóta menn að skoða sögu WOW af einhverju viti og ekki bara út frá stundartilfinningum eða eiginhagsmunum. Nú er þetta svolítið eins og við útför, menn passa sig á því að hallmæla ekki hinum látna. Hvers vegna náði þetta félag að verða svona stórt á svo skömmum tíma? Hvernig tókst því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af