fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020

Wow air

Isavia vill milljarðana sína til baka – Stefnir ALC og íslenska ríkinu -„Hefur fordæmisgildi“

Isavia vill milljarðana sína til baka – Stefnir ALC og íslenska ríkinu -„Hefur fordæmisgildi“

Eyjan
25.10.2019

Isavia ohf. mun á næstu dögum stefna ALC og íslenska ríkinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna tjóns sem fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir vegna úrskurðar Héraðsdóms Reykjaness frá 17. júlí 2019 í innsetningarmáli flugvélaleigufélagsins Air Lease Corporation (ALC). Þetta kemur fram í tilkynningu. „Hér er ekki bara um að ræða hagsmuni vegna tapaðra fjármuna,“ segir Lesa meira

WOW air kennt um þriggja milljarða viðsnúning í rekstri Isavia

WOW air kennt um þriggja milljarða viðsnúning í rekstri Isavia

Eyjan
01.10.2019

Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2019 var neikvæð um 942 milljónir króna samanborið við jákvæða rekstrarafkomu upp á 2.186 milljónir árið á undan. Stærsta hlutann af þessum viðsnúningi má rekja til niðurfærslu á kröfu vegna WOW air sem nam 2.081 milljón króna samkvæmt tilkynningu frá Isavia á árshlutareikningi Lesa meira

Uppsagnir vegna kjarasamninga fleiri en vegna falls WOW air – Samdráttur sagður framundan

Uppsagnir vegna kjarasamninga fleiri en vegna falls WOW air – Samdráttur sagður framundan

Eyjan
26.09.2019

Samkvæmt könnun Gallup fyrir Landsbankann meðal aðildarfélaga Samtaka ferðaþjónustunnar, segjast fleiri fyrirtæki hafa þurft að segja upp starfsfólki sínu vegna nýrra kjarasamninga, en vegna gjaldþrots WOW air. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagfræðideild Landsbankans. Um 46% fyrirtækja sögðust hafa þurft að fækka starfsfólki til að bregðast við kjarasamningunum sem gerðir voru í vor. Til Lesa meira

Nýtt WOW air: Óvissa um starfsemina í Washington – „Ekkert er formlega frágengið“

Nýtt WOW air: Óvissa um starfsemina í Washington – „Ekkert er formlega frágengið“

Fréttir
06.09.2019

Samkvæmt flugvallaryfirvöldum í Washington er ekkert frágengið með flug til og frá Washington Dulles flugvelli og Keflavík hjá flugfélagi á vegum nýrra eigenda WOW air, en nýr stjórnarformaður endurreists flugfélags er Michele Ballarin. Á blaðamannfundi í dag var tilkynnt að félagið hefði áætlunarflug milli Washington og Keflavík í október og áfangastöðum verði síðan fjölgað í Lesa meira

Trygging Isavia flogin á brott: „Málinu er þó ekki lokið og verður rekið fyrir dómstólum“

Trygging Isavia flogin á brott: „Málinu er þó ekki lokið og verður rekið fyrir dómstólum“

Eyjan
19.07.2019

Airbusvél sem kyrrsett var hér á landi vegna skulda WOW air við Isavia, en er í eigu bandaríska leigufélagsins ALC, flaug af landi brott í morgun í kjölfar dómsúrskurðar. Hefur ALC reynt að fá vélina til sín síðan í mars, en Isavia kyrrsetti hana vegna heildarskuldar WOW við Isavia, sem nam um tveimur milljörðum og Lesa meira

Hæsta stjórnvaldssekt í sögu Umhverfisstofnunnar lögð á þrotabú WOW Air

Hæsta stjórnvaldssekt í sögu Umhverfisstofnunnar lögð á þrotabú WOW Air

Eyjan
04.07.2019

Umhverfisstofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á þrotabú flugfélagsins WOW Air að upphæð 3.798.631.250 króna (tæpir 3.8 milljarðar) vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á losunarheimildum fyrir árið 2018. Um er að ræða langhæstu sekt sem Umhverfisstofnun hefur lagt á, samkvæmt tilkynningu. Ísland er aðili að viðskiptakerfi Evrópusambandsins um losunarheimildir (ETS) sem miðar að því að draga úr Lesa meira

Velgjörðarmaður WOW sem Skúli Mogensen fór á bak við -„Þú veist hvar mig er að finna“

Velgjörðarmaður WOW sem Skúli Mogensen fór á bak við -„Þú veist hvar mig er að finna“

Eyjan
31.05.2019

Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi WOW air, datt sannarlega í lukkupottinn árið 2015, þegar hann fékk símtal frá Steve Udvar-Házy, stofnanda og forstjóra Air Lease Corporation í Bandaríkjunum, eins stærsta flugvélaleigufyrirtækis heims. Frá samskiptum þeirra er greint í bókinni WOW air, ris og fall flugfélags, eftir Stefán Einar Stefánsson, sem virðist hafa verið fluga Lesa meira

Ástþór Magnússon um vinnubrögð Isavia: „Hætta er á að orðstír Íslands stórskaðist“

Ástþór Magnússon um vinnubrögð Isavia: „Hætta er á að orðstír Íslands stórskaðist“

Eyjan
02.05.2019

Ástþór Magnússon, sem er einn þeirra er standa að verkefninu Flyicelandic um stofnun lággjaldaflugfélags, segir að stjórnvöld þurfi að stöðva óeðlilega viðskiptahætti Isavia. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ástþóri og Nordine Ouabdesselam, fyrrverandi aðstoðarforstjóra fjármálasviðs Airbus: „Hætta er á að orðstír Íslands stórskaðist á næstunni á alþjóða vettvangi ef ISAVIA kemst upp með að Lesa meira

Mun spáin um aukningu í utanlandsferðum rætast eftir gjaldþrot WOW air ?

Mun spáin um aukningu í utanlandsferðum rætast eftir gjaldþrot WOW air ?

Eyjan
23.04.2019

Ferðamálastofa hefur birt niðurstöður úr nýrri könnun meðal Íslendinga um ferðalög þeirra á árinu 2018 og ferðaáform á árinu 2019. Könnunin hefur verið framkvæmd árlega með sambærilegum hætti frá árinu 2010. Samkvæmt könnuninni verður aukning í fyrirhuguðum ferðum á erlenda grundu, en þess skal getið að könnunin var framkvæmd í janúar, áður en WOW air Lesa meira

Ástþór Magnússon vill koma að rekstri nýs flugfélags

Ástþór Magnússon vill koma að rekstri nýs flugfélags

Eyjan
14.04.2019

Ástþór Magnússon, athafnamaður og margreyndur forsetaframbjóðandi, hefur boðið fram aðstoð sína til þess að koma að endurreisn WOW air, eða uppbyggingu nýs lággjaldarflugfélags. Þetta kemur fram í bréfi Ástþórs til huldufélagsins hluthafi.com, sem Eyjan hefur undir höndum. Ekki er vitað hverjir standa að síðunni hluthafi.com, en þar býðst almenningi að koma að endurreisn WOW air Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af