fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fókus

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú þurftir að hringja í Sigga díler úr heimasímanum, núna ferðu bara á netið“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 25. nóvember 2018 22:00

Mynd: Ásta Kristjánsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sitt sjöunda forvarnarmyndband þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd.
Í því er talað um skortinn á forvörnum. „Það eru engar forvarnir, það er ekkert talað um þetta,“ segir Jóhanna Björt Grétarsdóttir, 19 ára nemandi við Framhaldsskóla Mosfellsbæjar.
„Ég tel að ungmenni fái ekki nægjanlegan fróðleik um skaðsemi þessara lyfja og það þarf að endurskoða hvernig á að koma þeim skilaboðum til þeirra,“ segir Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem leitar að týndu börnunum.
„Við megum aldrei hætta að tala um skaðsemi þessara lyfja því þau drepa,“ segir Ragnar Jónsson lögreglufulltrúi í Reykjavík.
Auk þess er rætt við Kristján E. Björgvinsson, 19 ára nemanda við Fjölbrautarskólann í Ármúla, Örn Arnarsson, grunnskólakennara í Heiðarskóla og Róbert Orra Vignisson, 21 árs taktsmið.

Myndbandið er það sjöunda af nokkrum sem Minningarsjóður Einars Darra mun gefa út.

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú ert grínlaust fljótari að panta þér poka af dópi en pizzu“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Maður getur ekki ímyndað sér framtíðina án hans“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það er aukning í andlátum ungs fólks“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Hann sagði mér að sonur minn væri dáinn“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það sem var saklaust fikt er orðið lífshættulegt“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Sumir fá ekki annan séns að stíga aftur upp“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi

Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi