fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fókus

Friends – Smáatriðið sem útskýrir sambandsvandamál Rachel og Ross

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 23. nóvember 2018 16:00

Voru þau í pásu?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Friends þættirnir eru klassík, þættirnir gengu í tíu ár og eru með bestu og vinsælustu þáttum allra tíma. Fjórtán árum eftir að þeir hættu í sýningum í sjónvarpi eru þeir enn eftirsóttir þökk sé Netflix og öðrum efnisveitum, auk þess sem frasar og brandarar úr Friends lifa góðu lífi.

Það er líklega búið að stúdera þættina í öreindir og núna hafa aðdáendur bent á lítið atriði, sem útskýrir samt af hverju Rachel og Ross eiga í sambandsvandræðum.

Í þætti eitt sem var sýndur fyrst 22. september 1994 sést hvar Ross opnar regnhlíf fyrir framan Rachel, sem kallar á sjö ára ógæfu fyrir þau.


Í þætti 173, sem var sýndur 27. september 2001, segir Rachel Ross að hún eigi von á barni hans. Það er næstum upp á dag sjö árum eftir regnhlífaatvikið, eða þegar álögum þeirra var aflétt (að sögn aðdáenda).

Það var Reddit notandinn Smoothmotives sem kom fram með þessa kenningu og eru aðdáendur gjörsamlega að elska hana.

„Þetta er uppáhalds aðdáendakenning mín í langan tíma,“ skrifar einn.

Annar segir: „Ef þetta er rétt, þá eru þetta bestu skrif þáttanna í heild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 4 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert