fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Corden reynir fyrir sér í göldrum – Sjáðu hverju Redmayne breytir honum í

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 23. nóvember 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spjallþáttastjórnandinn og gleðigjafinn James Corden reyndi fyrir sér í töfrabrögðum í innslagi í nýjasta þætti sínum. Með honum var leikarinn Eddie Redmayne, sem leikur aðalhlutverk Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald og reyndi Corden sitt allra besta til að heilla hann, en Redmayne leikur opinberan starfsmann Galdramálaráðuneytisins í innslaginu.

Corden gerir sitt allra besta með töfrabrögðum, dúndrandi tónlist og flottum fötum, en allt kom fyrir ekki; hann er muggi.

„Ég veit ekkert hvernig þú komst hingað en þú átt greinilega ekki heima hérna,“ segir starfsmaður Galdramálaráðuneytisins nokkuð pirruð, rétt áður en hann breytir Corden í…..ja kíktu á myndbandið.


 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“