fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fókus

Aukasýningar á Rocky Horror

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur aukasýningum hefur verið bætt við á söngleiknum vinsæla Rocky Horror á Stóra sviði Borgarleikhússins. Upphaflega átti sýningum að ljúka í nóvember en sökum vinsælda og mikillar eftirspurnar hefur verið bætt við sýningum 8. og 14. desember. Ekki verður hægt að bæta við fleiri sýningum.

 

Söngleikurinn hefur slegið í gegn undanfarna mánuði. Rúmlega 35 þúsund manns hafa séð sýninguna en alls seldust 4580 miðar á sérstökum forsöludegi sem er miðasölumet fyrir einstakan viðburð í Borgarleikhúsinu.

Páll Óskar Hjálmtýsson leikur Frank N Furter eins og þegar söngleikurinn var settur upp í fyrsta skipti á íslensku fyrir um 27 árum síðan í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Páll Óskar var nemandi í skólanum á þeim tíma. Aðrir leikarar í sýningunni eru Arnar Dan Kristjánsson, Björn Stefánsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Halldór Gylfason, Haraldur Ari Stefánsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir og Valdimar Guðmundsson.

 

Aukasýningarnar eru komnar í sölu á borgarleikhus.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hinn kleptómaníski köttur Leónardó – Óður í nærföt nágrannanna

Hinn kleptómaníski köttur Leónardó – Óður í nærföt nágrannanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldar hóta verkfalli og ætla að stofna verkalýðsfélag – Hvernig myndi heimurinn lifa af án þeirra?

Áhrifavaldar hóta verkfalli og ætla að stofna verkalýðsfélag – Hvernig myndi heimurinn lifa af án þeirra?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bretum gróflega misboðið vegna heimildarmyndar um Bonnie Blue sem var sýnd í sjónvarpinu

Bretum gróflega misboðið vegna heimildarmyndar um Bonnie Blue sem var sýnd í sjónvarpinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einar og Milla eignuðust son og fagna fimm ára brúðkaupsafmæli

Einar og Milla eignuðust son og fagna fimm ára brúðkaupsafmæli
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Illkvittna gælunafnið sem Gwyneth notaði fyrir Winonu afhjúpað

Illkvittna gælunafnið sem Gwyneth notaði fyrir Winonu afhjúpað
Fókus
Fyrir 1 viku

Gallabuxnaauglýsing kynbombunnar sögð vera nasistaáróður

Gallabuxnaauglýsing kynbombunnar sögð vera nasistaáróður
Fókus
Fyrir 1 viku

Svavar Knútur átti íslenskustu stund lífs síns – „Vinur minn er að mæta í kaffi með egg og fötu af kjúklingaskít“

Svavar Knútur átti íslenskustu stund lífs síns – „Vinur minn er að mæta í kaffi með egg og fötu af kjúklingaskít“