fbpx
Föstudagur 03.október 2025
Fókus

Heimsfrumsýning Bohemian Rhapsody í London – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 30. október 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil eftirvænting er eftir kvikmyndinni Bohemian Rhapsody, sem fjallar eins og nafnið gefur til kynna um hljómsveitina Queen, með áherslu á söngvara sveitarinnar, Freddie Mercury.

Myndin er forsýnd á Íslandi í kvöld, þriðjudag, og út vikuna, og frumsýnd á föstudag. Upplýsingar um kvikmyndahús og sýningartíma má finna hér.

Myndin var heimsfrumsýnd í London síðastliðinn þriðjudag og dugði ekkert minna til en Wembley Arena og Wembley Stadium. Queen kom einmitt fram á Wembley Stadium 13. Júlí 1985 á góðgerðartónleikunum Live Aid, en framkoma sveitarinnar þar er talin ein af bestu tónleikum allra tíma.

Viðstödd frumsýninguna voru Rami Malek, Gwilym Lee, Ben Hardy, Joe Mazello, Lucy Boynton, Mike Myers, Allen Leech, Aidan Gillan og Tom Hollander, auk Brian May og Roger Taylor meðlima Queen. Framleiðendurnir Graham King og Jim Beach mættu einnig.

Systir Mercury, Kashmira Cooke, var einnig viðstödd. Til gamans má geta þess að tvíburabróðir Rami Malek mætti, og fékk hann áhorfendur til að horfa tvisvar.

Viðstaddir frumsýninguna voru 7500 gestir sem sungu með og endaði sýningin með dynjandi lófaklappi og stóðu gestir á fætur meðan leikarahópurinn steig á svið og hneigði sig.

LONDON, ENGLAND – OCTOBER 23: A general view at the World Premiere of ‘Bohemian Rhapsody’ at SSE Arena Wembley on October 23, 2018 in London, England. (Photo by Eamonn M. McCormack/Eamonn M. McCormack/Getty Images for Twentieth Century Fox )
LONDON, ENGLAND – OCTOBER 23: (L-R) Gwilym Lee, Ben Hardy, Rami Malek and Joe Mazzello attend the World Premiere of ‘Bohemian Rhapsody’ at SSE Arena Wembley on October 23, 2018 in London, England. (Photo by Stuart C. Wilson/Stuart C. Wilson/Getty Images for Twentieth Century Fox) *** Local Caption *** Gwilym Lee; Ben Hardy; Rami Malek; Joe Mazzello
LONDON, ENGLAND – OCTOBER 23: (L-R) Gwilym Lee, Joe Mazzello and Rami Malek attend the World Premiere of ‘Bohemian Rhapsody’ at SSE Arena Wembley on October 23, 2018 in London, England. (Photo by Stuart C. Wilson/Stuart C. Wilson/Getty Images for Twentieth Century Fox) *** Local Caption *** Gwilym Lee; Rami Malek; Joe Mazzello
LONDON, ENGLAND – OCTOBER 23: (L-R) Gwilym Lee, Brian May, Rami Malek, Roger Taylor, Ben Hardy and Joe Mazzello attend the World Premiere of ‘Bohemian Rhapsody’ at SSE Arena Wembley on October 23, 2018 in London, England. (Photo by Stuart C. Wilson/Stuart C. Wilson/Getty Images for Twentieth Century Fox) *** Local Caption *** Gwilym Lee; Brian May; Rami Malek; Roger Taylor; Ben Hardy; Joe Mazzello

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af andlegri líðan grínista eftir að hann klúðraði uppistandi sem átti að sýna á Netflix

Hafa áhyggjur af andlegri líðan grínista eftir að hann klúðraði uppistandi sem átti að sýna á Netflix
Fókus
Fyrir 2 dögum

J.K. Rowling slær á útrétta sáttarhönd Harry Potter-stjörnu

J.K. Rowling slær á útrétta sáttarhönd Harry Potter-stjörnu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjórstjarnan þurfti að gæta sín á móður sinni sem lak öllu um hann í blöðin

Stjórstjarnan þurfti að gæta sín á móður sinni sem lak öllu um hann í blöðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnar segir þetta vera bölvaðan ósið í fjármálum – „Þú ert einfaldlega að tapa pening“

Arnar segir þetta vera bölvaðan ósið í fjármálum – „Þú ert einfaldlega að tapa pening“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vigdís lýsir síðustu dögunum í lífi sonar síns – „Ef ég hefði vitað hvað myndi gerast þá hefði ég knúsað hann og aldrei sleppt honum“

Vigdís lýsir síðustu dögunum í lífi sonar síns – „Ef ég hefði vitað hvað myndi gerast þá hefði ég knúsað hann og aldrei sleppt honum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tengdamóðir Bonnie Blue getur ekki beðið eftir að losna við hana úr lífi sínu

Tengdamóðir Bonnie Blue getur ekki beðið eftir að losna við hana úr lífi sínu