fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fókus

Nú getur þú fest kaup á Bjarna Ben í nábrókinni

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. október 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Málverk myndlistarmannsins Þránds Þórarinssonar af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í nábrók vakti mikla athygli og enn meiri þegar Þrándi var bannað að hengja það upp á afmælissýningu sinni í Hannesarholti, þar sem staðarhaldara þótti verkið ekki viðeigandi.

„Henni fannst þetta vera andstyggilegt verk sem ekki hætti heima þarna. Ég var ekkert sérlega hrifinn af því og finnst þetta vera fullmikil ritskoðun, að vera að fetta fingur út í hvaða verk ég set upp,“ sagði Þrándur í samtali við Fréttablaðið um þá uppákomu.

Nú geta hins vegar allir sem vilja fest kaup á eftirprentun á verkinu, en það er til sölu hjá Muses.is, fyrir litlar 9.200 kr. Myndin er prentuð á 250gr A2 Artic Volume örk og kostar sem fyrr segir 9.200 krónur án ramma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 5 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna