Bjarni veitir Hval hf veiðileyfi til fimm ára
FréttirBjarni Benediktsson, forsætisráðherra og matvælaráðherra, hefur gefið út hvalveiðileyfi á langreyði til Hvals hf til fimm ára. Einnig hefur tog og hrefnuveiðibáturinn Halldór Sigurðsson ÍS 14 í eigu Tjaldtanga ehf fengið leyfi. Mbl.is greinir frá þessu. Samkvæmt leyfunum er heimilt að flytja allt að 20 prósent af aflaheimildum yfir á næsta ár. Fiskistofa og MAST hafa eftirlit með veiðunum. Einni beiðni um Lesa meira
Segir Hallgrím hafa afhjúpað Bjarna í beinni – „Takk Hallgrímur“
FréttirGunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og einn af forsvarsmönnum Sósíalistaflokksins lýsir yfir mikilli ánægju á Facebook-síðu sinni með orð Hallgríms Helgasonar rithöfundar í garð Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í þætti Gísla Marteins Baldurssonar á RÚV, síðasta föstudagskvöld. Segir Gunnar Smári að Hallgrímur hafi afhjúpað forsætisráðherrann með jafn kröftugum hætti og gert var við keisarann í ævintýrinu Nýju Lesa meira
Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga
EyjanFlokkur fólksins og Píratar hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi þar sem lýst er yfir vantrausti á ríkisstjórnina í heild sinni. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu sem send var fjölmiðlum á ellefta tímanum í morgun. Jafnframt er farið fram á að þing verði rofið fyrir 26. júlí og efnt til almennra kosninga þann 7. Lesa meira
Þorgerður Katrín gagnrýnir ummæli fjármálaráðherra og segir þau gamaldags
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir ummæli Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, um að fjármagn hafi ekki fylgt nýju frumvarpi um gjaldfrjálsa sálfræðiþjónustu sem Alþingi samþykkti í fyrradag, hún segir orð hans gamaldags. „Það eru ekki liðnir sex tímar frá því að hann samþykkti málið, þegar hann segir þetta. Hann tjáði sig ekki um málið þegar það Lesa meira
Bjarni Ben ósammála því að Ísland sé spillingarbæli – „Þurfi á smá sjálfsskoðun að halda?“
EyjanBjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, ávarpar íslensku þjóðina á Facebook í dag vegna Samherjamálsins. Segir hann allt hafa sinn farveg og að nauðsynlegt sé að leyfa þar til bærum stofnunum að höndla málin og fara beri eftir lögum og reglum. Einmitt þess vegna sé Ísland eitt þeirra landa sem minnst spilling mælist: „Við erum stolt af landinu Lesa meira
Þorsteinn bendir á tvískinnung Bjarna varðandi Íslandsbanka –„ Áhugavert sjónarmið frá fjármálaráðherra“
EyjanÍslandsbanki er byrjaður að safna gögnum um fjölmiðla sem uppfylla ekki skilyrði bankans um jöfn kynjahlutföll dagskrárgerðarfólks og viðmælenda þeirra. Hyggst bankinn hætta viðskiptum við þá fjölmiðla sem ekki uppfylla skilyrði þeirra, en hjá Íslandsbanka vinna konur í meirihluta, eða 60% móti 40% karla. Ýmsir hafa gagnrýnt þetta útspil bankans og sagðist Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra Lesa meira
Neita að upplýsa um kostnað og Vilhjálmur Birgis er brjálaður – „Hver gaf Landsvirkjun leyfi?!“
Eyjan„Er ekki rétt að byrja á því að spyrja hver gaf Landsvirkjun leyfi til að eyða jafnvel stórum upphæðum í að kanna undirbúning á lagningu á sæstreng til Íslands, sérstaklega í ljósi þess að nánast allir stjórnmálaflokkar hafa talað um að ekki standi til að leggja sæstreng hingað til lands?“ spyr Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Lesa meira
Sjáðu hlut ríkisins í verði á áfengi: „Það eru íslenskir stjórnmálamenn, sem ráða í raun áfengisverðinu í vínbúðinni“
EyjanÍ gær býsnaðist Bjarni Ben yfir verðinu á bjórnum á hótel Nordica líkt og Eyjan greindi fyrst frá. Tilefnið var gagnrýni Félags atvinnurekenda á hækkun áfengisgjaldsins um áramótin, en Bjarni benti þá á álagninguna hjá ferðaþjónustunni og öðrum söluaðilum áfengis, sem næmi allt að 370 prósentum, til skýringar á háu áfengisverði hér á landi. Félag Lesa meira
Fulltrúi Bjarna Ben samþykkti Höskuldarmilljónirnar 150 án athugasemda: „Slær mann sem ótrúlegt bruðl“
EyjanKirstín Þ. Flygenring, fulltrúi Bankasýslu ríkisins í stjórn Arion banka, gerði engar athugasemdir árið 2017, við að Höskuldur Ólafsson, þáverandi bankastjóri Arion banka, fengi 150 milljónir króna við starfslok sín. Fréttablaðið greinir frá þessu í dag. „Það slær mann sem ótrúlegt bruðl,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra um helgina, aðspurður um hvað honum þætti Lesa meira
Elliði orðaður við formannsframboð: „Erum með mjög öflugan mann í brúnni“
EyjanElliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, hyggst ekki gefa kost á sér í formannskjör á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á næsta ári. Hann ber fullt traust til Bjarna Benediktssonar, þrátt fyrir að vera á öndverðum meiði í orkupakkamálinu. Elliði staðfesti þetta við Eyjuna í dag. Elliði hefur lýst andstöðu sinni við innleiðingu þriðja orkupakkans í skrifum sínum undanfarið og Lesa meira