fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það er aukning í andlátum ungs fólks“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 7. október 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sitt þriðja forvarnarmyndband þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd.

„Það er okkar tilfinning að það er aukning í andlátum ungs fólks,“ segir Ragnar Jónsson lögreglufulltrúi í Reykjavík, „þetta kemur í bylgjum og í dag eru það læknalyfin.“

„Það er talað um þetta eins og þú getir ekki gert neitt, nema taka Xanax,“ segir Jóhanna Björt Grétarsdóttir 19 ára nemandi við Framhaldsskóla Mosfellsbæjar. „Það halda allir að þeir höndli þetta, en það er ekki þannig,“ segir Júlía Sif Sundby 18 ára nemandi í Borgarholtsskóla.

Auk þess er talað við Örn Arnarsson grunnskólakennara í Heiðarskóla, Freydísi Óskarsdóttur 18 ára og Sesselju Rós Guðmundsdóttur 19 ára, nemendur við Fjölbrautarskóla Vesturlands, Róbert Orra Vignisson 21 árs taktsmið og Valgerði Rúnarsdóttur forstjóra sjúkrahússins Vogs.

Myndbandið er þriðja myndbandið af nokkrum sem Minningarsjóður Einars Darra mun gefa út.

Sjáðu fyrsta myndbandið hér og annað myndbandið hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés