Parið Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir giftu sig í dag í Toskana héraðinu á Ítalíu.
Um hundrað gestir eru viðstaddir, vinir og fjölskylda parsins. Meðal gesta eru: Jón Jónsson og fjölskylda hans, Fanney Ingvarsdóttir, Ásgeir Orri, Rósa María Árnadóttir, Ari Bragi Kárason, Einar Lövdahl, Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir.
Parið notar skemmtilegt myllumerki á samfélagsmiðlum #friðlísing.
https://www.instagram.com/p/BnHGer5ACvr/?tagged=fri%C3%B0l%C3%ADsing
DV óskar parinu innilega til hamingju með daginn.
Sjáðu myndirnar hér.