fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

Eiður Smári hleypur fyrir Ljónshjarta

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 17. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltakappinn Eiður Smári Guðjohnsen skráði sig fyrir stuttu á Hlaupastyrkur.is, en hann ætlar að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun til styrktar Ljónshjarta.

„Ég er lúinn eftir langan feril og finnst ekkert sérstakt að hlaupa ef bolti er ekki til staðar. En maður gerir ýmislegt fyrir gott málefni,“  sagði Eiður Smári í samtali við DV.

Hægt er að styrkja Eið Smára og Ljónshjarta í hlaupinu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Í gær

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“