fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Eiður Smári Guðjohnsen

Eiður Smári hleypur fyrir Ljónshjarta

Eiður Smári hleypur fyrir Ljónshjarta

Fókus
17.08.2018

Fótboltakappinn Eiður Smári Guðjohnsen skráði sig fyrir stuttu á Hlaupastyrkur.is, en hann ætlar að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun til styrktar Ljónshjarta. „Ég er lúinn eftir langan feril og finnst ekkert sérstakt að hlaupa ef bolti er ekki til staðar. En maður gerir ýmislegt fyrir gott málefni,“  sagði Eiður Smári í samtali við DV. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af