fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Reykjavíkurmaraþon

Dagur ræsti Reykjavíkurmaraþonið

Dagur ræsti Reykjavíkurmaraþonið

Fréttir
19.08.2023

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, sá um ræsingu í Reykjavíkurmaraþoninu fyrr í morgun og birtir af því tilefni nokkrar myndir og myndband á Facebook-síðu sinni. Dagur segir svo frá í færslunni: „Alltaf jafn magnað að starta hlaupa og lýðheilsu hátíðinni Reykjavíkurmaraþoni – að þessu sinni höfum við lagt byssunni en notuðum þokulúður. Þvílík stemmning Lesa meira

„Fyrst að ég lét fjarlægja brjóstin þá getið þið heitið á mig!“

„Fyrst að ég lét fjarlægja brjóstin þá getið þið heitið á mig!“

Fókus
18.08.2022

Hildur Sunna Pálmadóttir er meðal þeirra fjölmörgu sem mun hlaupa Reykjavíkurmaraþon á laugardaginn. Hún ætlar að hlaupa 21,2 km. Hún lét fjarlægja bæði brjóst sína fyrir fjórum árum til að stórminnka áhættuna á krabbameini. Hún er með BRCA2 meinvaldandi breytingu og í fjölskyldu hennar er sterk saga um krabbamein. Með því að láta fjarlægja brjóstvefinn minnkaði hún Lesa meira

Anna Sigríður setur á sig skikkjuna og hleypur fyrir Stígamót

Anna Sigríður setur á sig skikkjuna og hleypur fyrir Stígamót

Fókus
17.08.2018

Söngkonan Anna Sigríður Helgadóttir hefur nokkrum sinnum hlaupið fyrir Stígamót í Reykjavíkurmaraþoninu, en árið 2016 varð hún fyrir því óláni að snúa sig daginn fyrir hlaupið og gat því ekki tekið þátt það ár. En af hverju velur hún að hlaupa og það fyrir Stígamót? „Á meðan ég get gert þetta, ég hleyp nú ekki Lesa meira

Íbúar Lindarbrautar hvetja hlaupara til dáða – Hlaðborð veitinga og skemmtileg stemning

Íbúar Lindarbrautar hvetja hlaupara til dáða – Hlaðborð veitinga og skemmtileg stemning

Fókus
17.08.2018

 Reykjavíkurmaraþonið fer fram á morgun og fjöldi hlaupara hleypur, flestir þeirra til styrktar góðu málefni. Það er annar hópur sem er ekki síður mikilvægur á morgun, og það eru einstaklingarnir sem hvetja hlauparana áfram. Á meðal þeirra eru íbúar Lindarbrautar á Seltjarnarnesi, en sú hefð hefur skapast þar að íbúar götunnar skreyta hús sín og Lesa meira

Eiður Smári hleypur fyrir Ljónshjarta

Eiður Smári hleypur fyrir Ljónshjarta

Fókus
17.08.2018

Fótboltakappinn Eiður Smári Guðjohnsen skráði sig fyrir stuttu á Hlaupastyrkur.is, en hann ætlar að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun til styrktar Ljónshjarta. „Ég er lúinn eftir langan feril og finnst ekkert sérstakt að hlaupa ef bolti er ekki til staðar. En maður gerir ýmislegt fyrir gott málefni,“  sagði Eiður Smári í samtali við DV. Lesa meira

Heiðar hleypur fyrir Ljónshjarta – „Maður veit aldrei hvenær kallið kemur en fyrir mína parta er gott að vita af Ljónshjarta fyrir börnin mín“

Heiðar hleypur fyrir Ljónshjarta – „Maður veit aldrei hvenær kallið kemur en fyrir mína parta er gott að vita af Ljónshjarta fyrir börnin mín“

Fókus
14.08.2018

Heiðar Austmann útvarpsmaður á K100 er einn af fjölmörgum sem hyggst hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar góðu málefni. Heiðar ætlar að hlaupa 10 km og safna fyrir Ljónshjarta, en af hverju valdi hann það félag? „Það að missa maka eða já foreldri í blóma lífsins hlýtur að vera skelfileg lífsreynsla get ég rétt ímyndað mér.  Lesa meira

„Við horfumst í augu við faraldur sem við höfum sofnað á verðinum gagnvart“

„Við horfumst í augu við faraldur sem við höfum sofnað á verðinum gagnvart“

Fókus
03.08.2018

Það styttist í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 18. ágúst næstkomandi. Fjölmargir einstaklingar og hlaupahópar hafa skráð sig á Hlaupastyrkur, þar sem þeir safna áheitum fyrir hin ýmsu málefni. Ein af þeim er Hildur Eir Bolladóttir prestur í Akureyrarkirkju, sem hyggst hlaupa 10 km fyrir Minningasjóð Einars Darra. Faðir og systir Einars Darra voru Lesa meira

Líf Matthíasdóttir lifði í aðeins 5 daga – Snerti ótrúlega mörg hjörtu á stuttri ævi – Foreldrarnir hlaupa fyrir Gleym-mér-ei

Líf Matthíasdóttir lifði í aðeins 5 daga – Snerti ótrúlega mörg hjörtu á stuttri ævi – Foreldrarnir hlaupa fyrir Gleym-mér-ei

21.07.2018

Hjónin Gerður Rún Ólafsdóttir og Matthías Örn Friðriksson misstu fóstur eftir þriggja mánaða meðgöngu. Það voru því mikil gleðitíðindi fjórum mánuðum seinna þegar þau komust að því að Gerður Rún var aftur barnshafandi. Dóttir þeirra Líf kom í heiminn, en andaði ekki sjálf og komst aldrei til meðvitundar þá fimm daga sem hún lifði. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af