fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

BUBBI MORTHENS (61): Tekur 80 kíló í „power clean“ lyftu og fer létt með það – Er hann kannski sterkasti söngvari landsins?

Margrét Gústavsdóttir
Þriðjudaginn 8. maí 2018 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki að ástæðulausu að okkar eini sanni Bubbi Morthens er stundum kallaður „Kóngurinn“.

Ekki einasta er hann einn ástsælasti söngvari og lagahöfundur þjóðarinnar, og hefur verið um árabil, maðurinn virðist einnig hafa fundið út hvernig maður sleppir því að eldast.

Í þessu magnaða myndbandi, sem Bubbi birti á Facebook síðunni sinni í gær, má sjá kónginn lyfta 80 kílóum í því sem lyftingamenn kalla „power clean“ lyftu… –  og það ekki einu sinni, heldur tvisvar! Úmpfh!

Þetta verður að teljast skrambi gott fyrir mann sem er fæddur árið 1956 og verður því 62 ára á árinu. Nánar tiltekið þann 6. júní n.k. Er hann mögulega sterkasti söngvari landsins? Ekki ólíklegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“