fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Eyjan

Biden mokar inn peningum

Eyjan
Mánudaginn 18. mars 2024 06:30

Joe Biden. Mynd: Wikimedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, hafði í nægu að snúast í febrúar við að afla fjár í kosningasjóð sinn. En þessi vinna skilaði góðum árangri því honum tókst að afla 155 milljóna dollara í sjóðinn en það svarar til rúmlega 20 milljarða íslenskra króna.

Reuters skýrir frá þessu og segir að tæplega hálf milljón manna hafi gefið fé í kosningasjóð Biden. 97% framlaganna eru undir 200 dollurum samkvæmt því sem kemur fram í upplýsingum sem framboð Biden birti á sunnudaginn.

Þetta eru jákvæð tíðindi fyrir Biden sem hefur glímt við ákveðinn mótvind að undanförnu því hann hefur verið sagður gleyminn, ekki upplagður til að standa í kosningabaráttu og margir segja hann of gamlan til að gegna forsetaembættinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til
Eyjan
Fyrir 3 dögum

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“