fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Eyjan

Fylgi frambjóðenda – Ekki marktækur munur á Höllu Hrund og Katrínu

Eyjan
Miðvikudaginn 8. maí 2024 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maskína hefur birt niðurstöður nýjustu könnunar sinnar á fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands. Halla Hrund Logadóttir mælist enn með mest fylgi en Katrín Jakobsdóttir sækir svo fast á hæla hennar að munurinn á milli telst ekki marktækur.

Könnunin fór fram dagana 30. apríl til 8. maí og voru svarendur 1.236 talsins.

Halla Hrund mælist með 29,7 prósent fylgi og hækkar um 0,3 prósent frá fyrri könnun. Katrín mælist með 26,7 prósent og lækkar um 0,1 prósent frá fyrri könnun. Næst kemur Baldur Þórhallsson með 18,8 prósent og lækkar um 1 prósent frá fyrri könnun. Jón Gnarr mælist með 11,2 prósent og lækkar um 1,1 prósent frá fyrri könnun.

Svarendur voru einnig spurðir um hvern þeir myndu kjósa ef þeirra frambjóðandi væri ekki í boði.

Þar kemur Baldur Þórhallsson best út og mælist með 22,1 prósent, sem er 0,1 prósent lækkun frá fyrri könnun. Hann tekur þar með frammúr Höllu Hrund sem annað vel en hún mælist nú með 22,1 prósent sem er lækkun upp á 3,7 prósent .

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir skuldaaukningu Hafnarfjarðarbæjar – „Lántökur aukast umtalsvert milli ára“

Gagnrýnir skuldaaukningu Hafnarfjarðarbæjar – „Lántökur aukast umtalsvert milli ára“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræður forsetaframbjóðendanna sex – „Er ekki best að allir 12 frambjóðendur fái einn mánuð á ári í embætti?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræður forsetaframbjóðendanna sex – „Er ekki best að allir 12 frambjóðendur fái einn mánuð á ári í embætti?“
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þeir slá úr og í

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þeir slá úr og í
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Sömu gildi og byggðu upp Ísland eru lykillinn að framtíðinni

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Sömu gildi og byggðu upp Ísland eru lykillinn að framtíðinni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur hlessa á Guðlaugi Þór – Hafi nú tekið skoðun Dags upp á sína arma sem hann hafi skammast yfir lengi

Dagur hlessa á Guðlaugi Þór – Hafi nú tekið skoðun Dags upp á sína arma sem hann hafi skammast yfir lengi