fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Eyjan

Segja staðfest að Guðlaugur Þór ætli í formannsframboð gegn Bjarna Ben

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 26. október 2022 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í frétt á Mannlífi í kvöld að það sé staðfest að Guðlaugur Þór Þórðarson ætli í framboð gegn sitjandi formanni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssyni, á landsfundi flokksins sem haldinn verður dagana 4. – 6. nóvember næstkomandi.

„Ákvörðun um framboðið var tilkynnt rétt áðan á heimili Guðlaugs Þórs í Foldunum í Reykjavík. Þangað var innsti kjarni stuðningsmannahóps Guðlaugs Þórs boðaður kl. 20 í kvöld. Foringjar Hulduhersins voru mættir til fundarins,“ segir í frétt Mannlífs.

Í fréttinni er tilgreindur svonefndur hulduher Guðlaugs Þórs, sem vinni að framboði hans, og eru leiddar líkur að því að styrkur hópsins sé ekki síðri en styrkur stuðningsmanna Bjarna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Grenjað á gresjunni

Svarthöfði skrifar: Grenjað á gresjunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Undirrita samninga við Neos-flugfélagið um leiguflug

Undirrita samninga við Neos-flugfélagið um leiguflug
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér